Krossaums Karafla

Krosssaumur hefur lengi verið stór partur af dönsku handverki og heimilislífi. Sumir lærðu það af ömmum með óbilandi þolinmæði eða frá handavinnukennurum sem fengu það vafasama verkefni að kenna 30 börnum í einu. 

Krossaumsvörurnar okkar í Kastalanum komu beint frá hönnuðinum, Gry Fager, en hún var í barneignarleyfi og ákvað að gera nokkur eintök af bláum krosssaum sérstaklega fyrir okkur.