Dimmalimm endurskinsmerki

Sagan af Dimmalimm er myndskreytt ævintýri eftir Mugg (Guðmund Pétursson Thorsteinsson). Hann samdi bókina og teiknaði handa systurdóttur sinni Helgu Egilson árið 1921. Sagan var gefin út og varð vinsæl barnabók.

Nú eru persónurnar til sem endurskinsmerki enda mikilvægt að vera sýnilegur í skammdeginu.