• Stjaki - svartur/kopar

Stjaki - svartur/kopar

Þessi stjaki er skartgripur fyrir stofuna. Gullfallegur sem aðventustjaki bæði skreyttur sem óskreyttur. Löng hvít kerti, koparlitaðir kertahaldarar, dökkur mangóviður og þú með jólate upp'í sófa - þetta er samsetning sem hreinlega getur ekki klikkað. 

 

Hæð: 7 cm

Breidd: 7 cm

Lengd: 26 cm